Regína Sif Rúnarsdóttir
Office manager
Borea Adventures
Ísafjörður, Iceland
Borea er lítið ferðaþjónustu fyrirtæki á Vestfjörðum. Við sérhæfum okkur í útivist og ævintýrum á norðanverðum Vestfjörðum og Hornströndum.
About me
My organisation
Borea Adventures er lítið fyrirtæki, í eigu og starfrækt af fólki sem elskar að vera úti í náttúrunni. Við viljum deila okkar reynslu með því að bjóða fólki með okkur í örugg og skemmtileg ævintýri allt um Vestfirði.
Borea Adventures fylgir meginreglum um sjálfbæra ferðaþjónustu, þar að segja við göngum vel um náttúruna og skiljum ekkert eftir okkur. Ferðirnar okkar eru einnig ‘’hljóðlausar’’, þar sem við reynum að nota engin vélknúin farartæki.
Við viljum hvetja fólk til hreyfingar sem hæfir hvaða getustigi sem er, allt frá auðveldum siglingum og göngum til krefjandi hreyfingar með meiri hasar.