Sigurósk Sunna Magnúsdóttir
Hotelstýra
Hótel Langaholt
Snæfellsbær, Iceland
4 profile visitsFerðaþjónustufyrirtæki
About me
My organisation
Hótel Langaholt
Langaholt er fjölskyldufyrirtæki í landi Ytri Garða á sunnanverðu snæfellsnesi og húsráðendur eru Rúna Björg og Keli Vert.
Keli er fæddur og uppalinn í Görðum og tók við rekstri Langaholts fyrir rúmum áratug af foreldrum sínum sem byrjuðu í ferðaþjónustu seint á áttunda áratug síðustu aldar.
Mikil áhersla er lögð á að hafa Langaholt sem heimilislegast í persónulegum og snæfellskum anda.
Áratuga reynsla, staðkunnátta og hæfilegur skammtur af sérvisku gerir Langaholt af þægilegum viðkomustað á ferð um hið ægifagra og dulmagnaða Snæfellsnes.