Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
CEO - Iceland Tourism Cluster
Ferðaklasinn
Reykjavík, Iceland
5 profile visitsFerðaþjónustufyrirtæki
About me
My organisation
Vettvangur Ferðaklasans byggir á þverfaglegu samstarfi ólíkra aðila innan atvinnulífsins, stjórnvalda, háskóla og rannsóknarsamfélagsins. Mikilvægur þáttur í starfsemi klasans er að aðlagast hratt breyttum aðstæðum og stuðla að aukinni nýsköpun, þekkingarmiðlun, og styrkingu tengslaneta. Á sama tíma var stofnuð Stjórnstöð ferðamála til að taka yfir hluta af þessum verkefnum. Vettvangurinn hefur sýnt fram á mikilvægi sitt í að leiða ferðaþjónustuna í gegnum áskoranir, bæði í upphafi vaxtar og á tímum heimsfaraldursins, þar sem ný viðmið og gildi voru sett í forgrunn.