17 January 2024
102 Reykjavík, Iceland
Bjarnargata 1
Gróska, Sykursalur
Ferðatæknimót
Stefnumót fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra í ferðaþjónustu
Ferðatæknimót leiðir saman fyrirtæki, frumkvöðla og aðra úr atvinnulífinu á örstefnumótum. Ferðatæknimót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir/bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði ferðaþjónustu. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við ferðatækni og aðra starfræna þróun innan ferðaþjónustunnar.
Markmið viðburðarins eru að:
-
Leiða saman ferðaþjónustufyrirtæki og tæknifyrirtæki
-
Stuðla að stafrænni þróun og markvissri notkun á tækni í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja, öllum til hagsbóta
-
Hvetja ferðaþjónustufyrirtæki til að kynna sér þær lausnir og tækni sem eru í boði
-
Bjóða tæknifyrirtækjum upp á vettvang til að kynna sínar lausnir og þjónustu
Dagskrá
-
12:15 Húsið opnar
Kaffi og létt hádegishressing
-
12:30 Tæknihugleiðingar
Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri og Brynjólfur Borgar frá DataLab
-
13:00 Stefnumót hefjast
8x15 mínútna fundir fara fram í 2 klst. -
15:00 Dagskrá lýkur
Þátttakendur
Iceland
92
Nigeria
1