Ferðatæknimót 2025

15 Jan 2025 | Reykjavík, Iceland

Ásgeir Fannar Ásgeirsson

Framkvæmdastjóri

TripCreator

Reykjavík, Iceland

13 profile visitsTæknifyrirtæki

About me

My organisation

TripCreator er sölu- og umsjónarkerfi fyrir fagaðila í ferðaþjónustunni (B2B), fyrir þá sem útbúa leiðarlýsingar fyrir sína viðskiptavini, hvort heldur endaviðskiptavini eða aðra samstarfsaðila. Í lausninni er jafnframt reikningagerðarkerfi, rekstrarkerfi, bókunarvél, utanumhald um viðskiptavini, birgja og samstarfsaðila, og fleira sem leysir dagleg verkefni starfsfólks ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjenda. TripCreator er samþætt Bókun og Travia.

Marketplace (1)