Ferðatæknimót 2025

15 Jan 2025 | Reykjavík, Iceland

ProductUpdated on 6 January 2025

Gerð leiðarlýsinga / Itinerary creation

Ásgeir Fannar Ásgeirsson

Framkvæmdastjóri at TripCreator

Reykjavík, Iceland

About

Leiðarlýsingar eru gerðar með því að draga inn þær vörur og/eða þjónustur sem viðskiptavinurinn á að upplifa. Vörurnar/þjónusturnar eru ýmist fengnar úr samþættum kerfum á borð við Bókun eða Travia, ykkar eigin vörum sem þið búið til og vistið í TripCreator, eða út í frá efni sem aðgengilegt er öllum, m.a. úr samþættingu við Google Places.

Applies to

  • Hugbúnaður

Similar opportunities