Ferðatæknimót 2025

15 Jan 2025 | Reykjavík, Iceland

ProductUpdated on 13 January 2025

Social media - samfélagsmiðlatenging

Guðrún Hildur Ragnarsdóttir

Framkvæmdastjóri at Keeps CMS

Reykjavik, Iceland

About

Samfélagsmiðlar eru sterkt markaðstól til að sýna ferðamönnum meira efni, fleiri myndir, meira af umhverfinu, þjónustunni og karakter starfsmanna og gististaðarins. Samfélagsmiðlar eru orðnir stærri heldur en Google þegar kemur að því að leita að næsta áfangastað, dvalarstað eða afþreyingu. Með því að vera virk á samfélagsmiðlum, þá aukið þið líkurnar á að vera bókuð, ferðamenn treysta ykkur meira og líkurnar á beinum bókunum eykst.

Keeps gerir ykkur kleift að nýta ykkur myndir sem þið geymið í kerfinu til að pósta beint á samfélagsmiðlana, og plana póstana ykkar fyrirfram. Með þessu móti getið þið gengið í skugga um að þið að sýna ykkur á samfélagsmiðlum með minnstu fyrirhöfn í gegnum Keeps.

Applies to

  • Hugbúnaður

Similar opportunities