Product
Keeps CMS - Keeps content kerfi - Bein tenging við helstu sölusíður
Keeps er miðlæg efnisstýring sem heldur utan um myndir & upplýsingar og deilir þeim á helstu sölusíður. Kerfið sparar þér tíma og eykur sölu
- Ráðgjöf
- Hugbúnaður
Framkvæmdastjóri
Keeps CMS
Reykjavik, Iceland
Kannastu við að vera alltaf á leiðinni að uppfæra allt markaðsefnið þitt á sölusíðunum þínum, en hefur aldrei tíma? Keeps aðstoðar þig við líta vel út online
Ég er með BS í Viðskiptafræði og MA í alþjóðasamskiptum. Ég hef lengstum starfað í ferðaþjónustu bæði í Danmörku og á Íslandi. Hef unnið hjá bílaleigufyrirtækinu Hertz. Starfaði svo í 6 ár hjá Expedia og mitt hlutverk þar var að kynna Expedia fyrir gististöðum á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Eftir Expedia lá leið mín til Guide to Iceland þar sem ég tók við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs (COO) þar til ég ákvað að söðla um og fara í hugbúnaðarþróun og stofnaði Keeps CMS. Keeps CMS er content kerfi sem heldur utan um allar upplýsingar og myndir á einum stað og deilir þeim beint á sölusíðurnar.
My organisation
Kannastu við það að vera alltaf á leiðinni að uppfæra myndir og upplýsingar á sölusíðunum þínum? Eða að vera virkari á samfélagsmiðlunum? Einsog þú veist þá hafa myndir og upplýsingar mestu áhrifin á söluna. Keeps heldur utanum allt markaðsefnið þitt og getur deilt því beint á sölusíðurnar og samfélagsmiðlar - allt úr einu kerfi. Með Keeps verður samræmi á milli sölurása, þú verður sýnilegri og selur meira. Þá ekki sé minnst á tímann sem sparast við að þurfa ekki handvirkt að uppfæra hverja og eina sölusíðu.
Skills
Interests
Product
Keeps CMS - Keeps content kerfi - Bein tenging við helstu sölusíður
Keeps er miðlæg efnisstýring sem heldur utan um myndir & upplýsingar og deilir þeim á helstu sölusíður. Kerfið sparar þér tíma og eykur sölu
Product
Seasonality -Tímasettar árstíðabundnar myndir
Með þessum fítus getur þú tímastillt árstíðabundnu myndirnar þínar.
Product
Social media - samfélagsmiðlatenging
Myndabanki Keeps er núna beintengdur við samfélagsmiðlana og því leikur einn að pósta myndum beint úr Keeps.
Service
Aðstoð með markaðsmálin á sölusíðum og samfélagsmiðlum
Keeps býður uppá fulla þjónustu við samfélagsmiðla og sölusíður til að auka sýnileika gististaðarins
Service
Vantar þig aðstoð við að setja þig upp á fleiri sölusíðum? Keeps aðstoðar þig með uppsetningu frá A-Ö