ProductUpdated on 28 December 2023
Sjálfsafgreiðsla
About
Með Glaze getur þú sett upp sjálfsafgreiðslulausn til að taka á móti pöntunum og greiðslum frá gestum.
-
Með sjálfsafgreiðslu lágmarkar þú biðraðir, jafnar út álagspunkta og minnkar umstang.
-
Með sjálfsafgreiðslu fær starfsfólk rými til að veita framúrskarandi þjónustu í stað þess að vera á launum við að pikka inn í tölvu.
-
Gestir gleðjast þar sem þeir þurfa ekki lengur að bíða í röð.
-
Enginn þarf að hlaða neinu niður.
-
Þú selur meira!
Bókaðu fund með okkur og fáðu að vita meira um hvað sjálfsafgreiðsla getur gert fyrir þinn rekstur.
Meðal ferðaþjonustufyrirtækja sem nota sjálfsafgreiðslulausn fra Glaze eru Snæland Grimsson, Lava Centre og Skógarböðin á Akureyri.
Applies to
- Hugbúnaður
Similar opportunities
Service
- Viðskiptaráðgjöf
Hörður Harðarson
Country manager at Entravision á Íslandi
Reykjavík, Iceland
Product
Keeps CMS - Keeps content kerfi - Bein tenging við helstu sölusíður
- Hugbúnaður
Gudrun Ragnarsdottir
Framkvæmdastjóri at Keeps CMS
Reykjavik, Iceland