Ferðatæknimót

17 Jan 2024 | Reykjavík, Iceland

ProductUpdated on 27 December 2023

Seldu rafræn gjafakort

Rósa Stefánsdóttir

Director of Marketing at Glaze

Reykjavik, Iceland

About

Glaze býður heildstæða gjafakortalausn. Með Glaze getur þú selt rafræn gjafakort fyrir hvers konar vöru eða þjónustu, í þínu útliti, og þarft ekki lengur að sýsla með pappír eða plastkort. Við bjóðum afar samkeppnishæf verð, örstutta uppsetningu og fullan stuðning við Apple Wallet og Google Wallet.  

Með gjafakortalausn Glaze getur þú selt hvers konar gjafa og inneignarkort eða klippikort, til dæmis fyrir 5 hestaferðum eða 10 kaffibollum.

Similar opportunities